Aðalskipulag Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2025-2040
Tillaga á vinnslustigi til kynningar og umsagnar til og með 6. ágúst 2025
Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 21. maí 2025 að hefja kynningu á aðalskipulagstillögu á vinnslustigi í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Framlögð gögn má nálgast í Skipulagsgátt (https://skipulagsgatt.is/) en þau eru: Skipulagsgreinargerð, forsendu- og umhverfismatsskýrsla og aðalskipulagsvefsjá (https://geo.alta.is/hornafjordur/ask/ ). Sjá einnig verkefnisvefinn https://www.hornafjorduradalskipulag.is/
Tenglar á fjarfundina verða settir á vef og Facebook-síðu sveitarfélagsins. Upptökur af fundunum verða aðgengilegar þar eftir á.
Ábendingum og umsögnum um aðalskipulagstillöguna skal skila í gegnum Skipulagsgátt eða til adalskipulag@hornafjordur.is
Netfundur um skipulag þéttbýlis
https://www.youtube.com/watch?v=FxqISAtbkAI
https://www.youtube.com/watch?v=ZqttcVFz1Ag