Aðalskipulag, umsagnarfrestur um vinnslutillögu framlengdur
Umsagnarfrestur um vinnslutillögu framlengdur til 20. ágúst nk.
Kynningartíma aðalskipulagstillögu á vinnslustigi hefur verið breytt í Skipulagsgátt. Frestur til að skila inn umsögnum og ábendingum er nú til 20. ágúst í stað 6. ágúst.
Ábendingar og umsagnir skilist í Skipulagsgátt eða til adalskipulag@hornafjordur.is
Linkur á frétt: www.hornafjorduradalskipulag.is