Ævintýraferðaþjónusta - Nýsköpun og Menntun
Alþjóðlegt þing um"Ævintýraferðarþjónustu - Nýsköpun og Menntun" verður haldin í Nýheimum Höfn í Hornafirði 14. mars. Dagskrá Þingsins fer fram á ensku.
| 
 | ||
| 10:20 | 10:30 | Setning: Hulda Laxdal Hauksdóttir og Arndís Lára Kolbrúnardóttir | 
| 10:30 | 10:45 | Opnunarávarp: Eliza Reid forsetafrú, sérstakur sendiherra ferðamála hjá ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna | 
| 10:45 | 11:00 | Peter Varley, prófessor: Hugleiðingar um ævintýraferðaþjónustu | 
| 11:00 | 11:15 | Árdís E. Halldórsdóttir, atvinnu- og ferðamálafulltrúi: Ferðaþjónusta á Hornafirði | 
| 11:15 | 11:30 | Steve Taylor og Sara Bellshaw, verkefnastjórar SAINT: Yndisævintýraferðir | 
| 11:30 | 11:45 | Edward H. Huijbens, prófessor: Markhópar yndisævintýraferða | 
| 11:45 | 12:00 | Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari: Andrógógía – nám fyrir starfendur | 
| 12:00 | 13:00 | HÁDEGISVERÐARHLÉ | 
| 13:00 | 13:20 | SAINT og ADVENT kynningarefni (myndbönd, vefsíður, blogg) | 
| 13:20 | 13:30 | Framsaga fyrirtækis 1 (Svíþjóð) | 
| 13:30 | 13:40 | Framsaga fyrirtækis 2 (Írland) | 
| 13:40 | 13:50 | Framsaga fyrirtækis 3 (Noregur) | 
| 13:50 | 14:00 | Framsaga fyrirtækis 4 (Skotland) | 
| 14:00 | 14:10 | Framsaga fyrirtækis 5 (Norður Írland) | 
| 14:10 | 14:20 | Framsaga fyrirtækis 6 (Finnland) | 
| 14:30 | 14:30 | Framsaga fyrirtækis 7 (Ísland) | 
| 14:30 | 14:50 | Umræður um framsögur fyrirtækja | 
| 14:50 | 15:10 | KAFFIHLÉ | 
| 15:10 | 16:10 | Vinnuhópar um nýsköpun og menntun í ferðaþjónustu | 
| 16:10 | 16:40 | Kynningar á niðurstöðum vinnuhópa, almennar umræður | 
| 16:40 | 16:50 | Lokaávarp: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður | 
| 16:50 | 17:00 | Ráðstefnuslit: Eyjólfur Guðmundsson og Þorvarður Árnason | 

