Afmælishátíð Nýheima

23.8.2022

Íbúum og gestum sveitarfélagsins er boðið á 20 ára afmælishátíð Nýheima laugardaginn 27. ágúst frá kl. 13:00-16:00. Glæsileg dagskrá og veitingar í boði. 

Advert-Nyheima-192x274-002-