Bæjarstjónarfundur

10.10.2017

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn þann 12. október kl. 16:00 í Svavarsafni.

Dagskrá

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 826 - 1709010F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 827 - 1709013F
     
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 828 - 1709019F
     
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 829 - 1710006F
     
5. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 241 - 1709007F
     
Almenn mál
6. Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Hornafirði - 201709560
     
7. Sorphirða og sorpeyðing: gjaldskrá - 201709450
     
8. Breyting á aðalskipulagi Skotsvæði og Moto cross braut - 201709111
     
9. Deiliskipulag skotsvæði Höfn - 201709202
     
10. Deiliskipulag Moto-cross braut - 201709203
     
11. Deiliskipulag skotsvæði Höfn - 201709202
     
12. Endurskoðun á ferðaþjónustukafla Aðalskipulags Hornafjarðar 2012-2030 - 201709115
     
13. Deiliskipulag Brunnhóll - 201710005
     
14. Deiliskipulag Hvammur - 201709371
     
15. Deiliskipulag Horn - 201710014
     
16. Grenndarkynning nýbygging við Hálsasker í Öræfum - 201709369
     
17. Grenndarkynning Hafnarbraut 31 - 201709355
     
18. Skýrsla bæjarstjóra - 201709046
     
19. Fyrirspurnir - bæjarstjórn 2017 - 201709072