Bæjarstjórnarfundur 10. september

8.9.2020

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. september kl. 16:00 í Svavarssafni. Fundinum verður streymt á youtube.com

Dagskrá

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 956 - 2008008F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 957 - 2008013F
     
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 958 - 2009002F
     
4. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 276 - 2008006F
     
Almenn mál
5. Flugvellir á Suðurlandi - 202009025
     
6. Fjarfundir bæjarstjónar nefnda, ráða og stjórna - 202003059
     
7. Erindisbréf Ungmennaráðs 2020 - 202006071
     
8. Aðalskipulagsbreyting - Þjóðvegur 1 í Öræfum - 202009035
     
9. Breyting á aðalskipulagi - Hafnarnes - 202008104
     
10. Deiliskipulag Hafnarnes - 201903015
     
11. Fyrirspurn til Skipulagsstjóra: Aðalból í Lóni: Tækjageymsla - 202008110
     
12. Tilkynning um framkvæmd: 7,6fm rafstöðvarhús í Hestgerði - 202008100
     
13. Umsókn um framkvæmdaleyfi - Lónsheiði - 202008106
     
14. Skýrsla bæjarstjóra - 202001030