Bæjarstjórnarfundur 17. ágúst

15.8.2022

299. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Svavarssafni miðvikudaginn 17. ágúst kl. 16:00. Fundinum verður streymt á Youtube.com.

Dagskrá:

Fundargerð

1. Bæjarráð Hornafjarðar - 1042 - 2206004F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 1043 - 2206010F
     
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 1044 - 2207002F
     
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 1045 - 2207003F
     
5. Bæjarráð Hornafjarðar - 1046 - 2208002F
     
6. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 298 - 2205013F
     
Almenn mál

7. Siðareglur kjörinna fulltrúa 2022 - 202208029
     
8. Breyting á deiliskipulagi Leirur á Höfn í Hornafirði - raðhús - 202201106
     
9. Ósk um breytingu á deiliskipulagi Hafnarbraut 4-6 - 202111114
     
10. Deiliskipulag austan Víkurbrautar, svæði S3- breyting Leikskóli - 202208016
     
11. Byggingarleyfisumsókn - Bugðuleira 9 Álaleira 11, tvö raðhús - 202111031
     
12. Umsókn um byggingarheimild - Sandbakki 11, óupphituð sólstofa - 202207044
     
13. Umsókn um byggingarheimild - Miðtún 12 (Draumaland), stækkun og endurnýjun - 202112071
     
14. Framkvæmdaleyfi - Göngubrýr yfir Svínafellsá og Skaftafellsá í Öræfum - 202208015
     
15. Framkvæmdaleyfi - Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum - 202208014
     
16. Fyrirspurn til skipulagsstjóra - Sauðanes 3, beiðni um umsögn vegna lögbýlis - 202207043
     
17. Umsókn um lóð - Dalbraut 2 a - 202207063
     
18. Umsókn um lóð - Dalbraut 2b - 202207062
     
19. Umsókn um lóð - Dalbraut 2c - 202207061
     

15.08.2022

Sigurjón Andrésson