14.1.2020 : Bæjarstjórnarfundur 16. janúar

269. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi. 

10.1.2020 : Söfnun jólatrjáa

Söfnun jólatrjáa og flugeldarusls Höfn og Nesjahverfi fer fram sunnudagsmorguninn 12. janúar. 

9.1.2020 : Leita eftir stuðningsfjölskyldum

Félagsþjónusta Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir eftir stuðningsfjölskyldum sem boðið geta barni inn á heimili sitt í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu eða styrkja stuðningsnet barns.

8.1.2020 : Áramótapistill bæjarstjóra

Ég vil óska öllum Hornafirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er nú liðið.

Sundlaug Hafnar

8.1.2020 : Tilkynning frá Sundlaug Hafnar

Vegna viðhalds verður Sundlaug Hafnar lokuð frá og með mánudeginum13. janúar til laugardagsins 18. janúar.

18.12.2019 : Hunda og kattaeigendur á Hornafirði - Ormahreinsun!

Janine Arens dýralæknir verður með ormahreinsun fyrir hunda og ketti föstudaginn 20. desember n.k., frá kl. 13:00-14:00 í Áhaldahúsi sveitarfélagsins að Álaleiru 2.

17.12.2019 : Jólakveðja

Sendum íbúum, starfsfólki, landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Síða 1 af 49