Bæjarstjórnarfundur 9. september

7.9.2021

288. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, fimmtudaginn 9. september 2021 og hefst kl. 16:00.

Fundinum verður steymt á youtube.com 

Dagskrá:
Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 1002 - 2108011F
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 1003 - 2108013F
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 1004 - 2109001F
4. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 287 - 2108008F
Almenn mál
5. Reglur um sölu íbúða í eigu Sveitarfélagsins Hornafjarðar - 202108091
6. Reglur og gjaldskrá- refa og minkaveiði - 202108052
7. Sala íbúða í eigu sveitarfélagsins - 202104041
8. Samstarfsyfirlýsing um uppbyggingu á íbúðum á Höfn - 202103066
9. Byggingarleyfisumsókn: Breiðabólsstaður (Klifatangi) - frístundahús - 202108043
10. Tilkynning um framkvæmd - Heppuvegur 6 - breyting á útliti - 202106046
11. Framkvæmdaleyfi - efnistaka Kolgrímu E 84 - 202108071
12. Landeignaskrá - Skálafell 1A og Skálafell 1B - breyting á lóðarmörkum - 202107008
13. Landskipti - Háhóll - 202106108
14. Umsókn um lóð - Borgartún 1 og 2 - 202109001
15. Umsókn um lóð - Borgartún 1, 2, 3 eða 5 - 202108114
16. Skýrsla bæjarstjóra - 202101042
07.09.2021
Matthildur Ásmundardóttir