Bæjarstjórnarfundur
332. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í ráðhúsi, fimmtudaginn 13. febrúar 2025 og hefst klukkan 15:00
Dagskrá:Fundargerð |
||
| 1. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 331 - 2412013F | |
| 2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 1158 - 2501006F | |
| 3. | Bæjarráð Hornafjarðar - 1159 - 2501011F | |
| 4. | Bæjarráð Hornafjarðar - 1160 - 2501015F | |
| 5. | Bæjarráð Hornafjarðar - 1161 - 2501023F | |
| 6. | Bæjarráð Hornafjarðar - 1162 - 2502002F | |
|
Almenn
mál |
||
| 7. | Umsögn vegna umsóknar um leyfi til sölu áfengis á framleiðslustað.(HFN Brugghús) - 202412122 | |
| 8. | Byggingarleyfisumsókn - Sæbraut 5, björgunarmiðstöð - 202306094 | |
| 9. | Landeignaskrá: Seljavellir - Seljavellir 2D, stofnun landeignar - 202412119 | |
| 10. | Landeignaskrá Skaftafell 3 - Skipting landeignar - 202411097 | |
| 11. | Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2025-2036 - 202411056 | |
| 12. | Umsögn vegna umsóknar um lögbýlisrétt - Nýbýli á 280 ha land í Skaftafelli 3 til skógræktar og ferðaþjónustu - 202501060 | |
| 13. | Landeignaskrá - Breiðabólsstaður 5 - merkjalýsing - 202501043 | |
| 14. | Húsnæðisáætlun - Hornafjörður 2025 - 202412121 | |
| 15. | Umsókn um lóð - Júllatún 8 - 202501074 | |
| 16. | Umsókn um lóð - Júllatún 10 - 202501073 | |
| 17. | Reglur um úthlutun lóða - 202010156 | |
| 18. | Umsókn um framkvæmdarleyfi - - 202501058 | |
| 19. | Horn - Deiliskipulag - 202501021 | |
| 20. | Borgarhöfn 2-3 Neðrabæ - endurnýjun á framkvæmdaleyfi vegar - 202411076 | |
| 21. | Reglur um þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra - 202501013 | |
| 22. | Reglur um stuðningsfjölskyldur - 202412042 | |
| 23. | Gjaldskrár velferðarsviðs 2025 - 202412061 | |
| 24. | Gjaldskrá Slökkviliðs Hornafjarðar 2025 - 202411087 | |
| 25. | Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 - 202501087 | |
| 26. | Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 - 202501087 | |
| 27. | Atvinnu- og rannsóknasjóður.Staða sjóðsins og styrkverkefna. - 202409078 | |
| 28. | Kaup á húsnæði - Hafnarbraut 58 - 202409012 | |
| 29. | Tímabundin ráðning fjármálastjóra - 202502026 | |
11.02.2025
Sigurjón Andrésson

