Bæjarstjórnarfundur

17.10.2025

341. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Ráðhúsi, þriðjudaginn 21. október 2025 og hefst kl. 15:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1. Vegir í náttúru Íslands - Endurskoðun aðalskipulags - 202410089
2. Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar - 202303123
3. Framkvæmd byggingar hjúkrunarheimilis - 202306046

17.10.2025

Sigurjón Andrésson