Bæjarstjórnarfundur

11.11.2025

342. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Ráðhúsi, fimmtudaginn 13. nóvember 2025 og hefst kl. 15:00.

Fundargerðir til staðfestingar

1. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 340 - 2509016F
2. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 341 - 2510008F
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 1192 - 2510006F
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 1193 - 2510009F
5. Bæjarráð Hornafjarðar - 1194 - 2510015F
6. Bæjarráð Hornafjarðar - 1195 - 2510023F
7. Bæjarráð Hornafjarðar - 1196 - 2511002F
Almenn mál

8. Fjárhagsáætlun 2026 - 202508013
9. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 - 202501087
10. Kosning í nefndir - 202407038
11. Breyting á reglum um gjaldskrá lengdrar viðveru - Kátakots - 202510016
12. Verklag vegna styrkja og auglýsinga - 202507025
13. Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð - 202508029
14. Barnaverndarþjónusta Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar - 202510042
15. Landeignaskrá: Stafafell - Merkjalýsing - 202509051
16. Landeignaskrá - Sandfell bílastæði, uppskipting - 202510007
17. Umsókn um framkvæmdarleyfi - Hoffell II, Jarðtæknirannsóknir - 202510088
18. Umsókn um framkvæmdarleyfi - Hagahverfi, áfangi 1 - innviðauppbygging - 202510060

11.11.2025

Sigurjón Andrésson