Bæjarstjórnarfundur 8. mars

6.3.2018

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn þann 8. mars kl. 16:00 í Listasafni Svavars Guðnasonar.

 Dagskrá

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 846 - 1802006F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 847 - 1802009F
     
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 848 - 1802013F
     
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 849 - 1803002F
     
5. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 246 - 1802001F
     
Almenn mál
6. Ráðning byggingarfulltrúa - 201801106
     
7. Ósk um umsögn um að Brunnavellir 1 verði gerðir að lögbýli - 201709096
     
8. Deiliskipulag Brunnhóll - 201710005
     
9. Stóralág 2: Ósk um aðalskipulagsbreytingu og að hefja vinnu við deiliskipulag - 201709038
     
10. Deiliskipulag Stórulág - 201802086
     
11. Deiliskipulag Hótel Höfn - 201801114
     
12. Breyting á deiliskipulagi: Hof í Öræfum - 201802080
     
13. Ósk um deiliskipulagsbreytingu: Flugvöllur í landi Skaftafells/Freysnes - 201802039
     
14. Umsókn um efnistökuleyfi: Varnargarðar í Haukafelli - 201802076
     
15. Fyrirspurnir: bæjarstjórn 2018 - 201801024
     
16. Skýrsla bæjarstjóra - 201709046