Bæjarstjórnarfundur 8. mars

6.3.2023

Næsti bæjarstjónarfundur verður haldinn þann 8. mars kl. 16:00 beint streymi verður af fundinum á youtube rás sveitarfélagsins. 

Dagskrá: 

Fundargerðir
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 1071 - 2302004F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 1072 - 2302009F
     
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 1073 - 2302015F
     
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 1074 - 2302018F
     
5. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 307 - 2302005F
     
Almenn mál
6. Laun kjörinna fulltrúa og nefndarmanna - 202110027
     
7. Umsögn - Samþykkt um umgengni og þrifnað utan húss - 202212133
     
8. Seljavellir 2 - Verslun og þjónusta, Breyting á aðalskipulagi - 202209054
     
9. Seljavellir 2 - Deiliskipulag - 202205087
     
10. Deiliskipulag Þorgeirsstaðir í Lóni - 201908028
     
11. Umsókn um byggingarheimild - Mánabraut 2, stækkun, breyting inni og úti - 202212126
     
12. Byggingarleyfisumsókn - Álaleira 5, nýtt iðnaðarhús - 202111055
     
13. Landeignaskrá: Hoffell - landskipti - 202302060
     
14. Náma við Breiðárlón á Breiðamerkursandi - framkvæmdaleyfi - 202303019
     
15. Umsókn um lóð Hagatún 16 - 202104132
     
16. Umsókn um lóð - Álaugarvegur 10 - 202302007