Bæjarstjórnarfundur nr. 279
FUNDARBOÐ
279. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin á teams meeting.
12. nóvember 2020 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
| Fundargerð | ||
| 2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 963 - 2010005F | |
| 3. | Bæjarráð Hornafjarðar - 964 - 2010007F | |
| 4. | Bæjarráð Hornafjarðar - 965 - 2010011F | |
| 5. | Bæjarráð Hornafjarðar - 966 - 2010021F | |
| 6. | Bæjarráð Hornafjarðar - 967 - 2011003F | |
| 7. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 278 - 2010003F | |
| Almenn mál | ||
| 1. | Fjarfundir bæjarstjórnar nefnda, ráða og stjórna - 202003059 | |
| 8. | Álagningarreglur 2021 - 202009045 | |
| 9. | Fjárhagsáætlun 2021 - 202009023 | |
| 10. | Þriggja ára fjárhagsáætlun 2022-2024 - 202011023 | |
| 11. | Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020 - 202002017 | |
| 12. | Fjárhagsáætlun HSU Hornafirði 2020 - 201909059 | |
| 13. | Gjaldskrá Hornafjarðarhafnar 2020 - 202010095 | |
| 14. | Málefni Ferðamálafélags Austur-Skaftafellssýslu 2020 - 202010089 | |
| 15. | Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar - 202008006 | |
| 16. | Erindisbréf öldungaráðs - 202002080 | |
| 17. | Erindisbréf almannavarnarnefndar - 201902035 | |
| 18. | Deiliskipulag: Heildarendurskoðun fyrir Skaftafell - 202010016 | |
| 19. | Ósk um íbúakosningu vegna þéttingu byggðar vegna breytingar á aðal- og deiliskipulag "innbæ" - 202011025 | |
| 20. | Fyrirspurn til bæjarstjórnar um skipulagsmál - 202011042 | |
| 21. | Breytingar á lóðamörkum: lóð 40B í Stafafellsfjöllum - 202011004 | |
| 22. | Framkvæmdaleyfi: Breyting á vegi Borgarhöfn 2-3, Neðribær - 202008070 | |
| 23. | Ósk um heimild til að selja Ægissíðu 59 - 202009034 | |
| 24. | Umsókn um lóð: Hagatún 16 - 202010013 | |
| 25. | Skýrsla bæjarstjóra - 202001030 | |
Matthildur Ásmundardóttir

