Breyting á símkerfi sveitarfélagsins

22.2.2021

Truflanir geta orðið á símasambandi við stofnanir sveitarfélagsins í dag og á morgun þriðjudag, vegna breytinga á símkerfi sveitarfélagsins. 

Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hægt er að hafa samband við afgreiðslu í gegn um netfangið afgreidsla@hornafjordur.is netfangalisti starfsmanna er aðgengilegur hér