Covid smit í sveitarfélaginu

20.7.2021

Covid smit hafa greinst í sveitarfélaginu og tveim vinnustöðum hefur verið lokað á meðan smitrakningu stendur yfir. 

Allir eru hvattir til þess að gæta sín og fara að ráðleggingum sóttvarnaryfirvalda í hreinlæti og samskiptum við aðra.