Dagur tónlistarskólanna

16.2.2024

Tónskóli A-Skaft. heldur upp á Dag tónlistarskólanna laugardaginn 17. febrúar frá kl. 11.00 – 14.30.

Dagur-tonskolanna

Á boðstólnum verða tónleikar, spurningakeppni fyrir alla fjölskylduna og doktors nemi og tónskáld ætlar að kynna verkefnið sitt sem tengist náttúruhljóðum í kringum Vatnajökul.

Allir velkomnir, fólk má koma og fara að vild.
Sjá nánar um dagskrána.