Ertu að grínast í mér

16.3.2018

Nei, okkur er full alvara!   Við viljum að þú takir þátt!

Ef þig langar til að hafa áhrif á þitt nánasta umhverfi þá mætir þú á námskeið um þátttöku í sveitarstjórn sem haldið verður seinnipartinn á miðvikudag 21.mars kl: 17:30 í Nýheimum.

Dagskrá:

Kl. 17:30 Velkomin á námskeiðið - Ráðrík ehf.

Kl. 17:40 Hópefli – Kristín Ágústa Ólafsdóttir

Kl. 18:00 Sveitarstjórn,  mín leið til að hafa áhrif?  - Ráðrík ehf.

Kl. 19:00 Léttur kvöldverður á staðnum

Kl. 19:20  ,,Ég þori ekki að standa upp og tala!“  - Kristín Ágústa Ólafsdóttir

Kl. 20:00  Meira um sveitarfélög – til hvers eru fundir? - Ráðrík ehf.

Kl. 21:00  Og hvað gerir maður svo? – 

Kl. 22:00  Lokaorð Ráðrík ehf.

Kl. 22:10  Námskeiði lýkur

FRÍTT !

Athugið námskeiðið og kvöldverður er í boði Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Allir hvattir til að mæta, mjög gagnlegt námskeið fyrir alla, líka þá sem hafa þegar einhverja reynslu af störfum sveitarfélaga.

Áhugasamir eru beðnir að skrá sig hjá Bryndísi á netfangið bryndis@hornafjordur.is eða í síma 470 8000.