Fermingarskeyti

1.9.2020

Kvennakór Hornafjarðar býður upp á prentun og útburð á fallegum skeytum til fermingabarna í sveitarfélaginu. 

Meðfylgjandi er listi yfir þau börn sem fermast eða staðfesta skírn í Sveitarfélaginu á þessu vori.

Textinn á skeytunum er

“Hjartanlegar hamingjuóskir á fermingardaginn” (og svo frjáls viðbót að eigin ósk)

Undirskrift er ____________________________________________   verð á skeyti er 900 kr.

Hægt er að panta skeyti hjá  Heiði 866-2607 og Örnu Ósk 847-4035 eða á netfangið fermingarskeyti@gmail.com

Hægt er að borga skeytin með því að leggja inn á reikning Kvennakórs Hornafjarðar í Landsbankanum kt. 630997-3139  reiknings nr. 0169-05-400590 sendið kvittun á fermingarskeyti@gmail.com