Fermingarskeyti Kvennakórs Hornafjarðar 2019

17.4.2019

Meðfylgjandi er listi yfir þau börn sem fermast eða staðfesta skírn í Sveitarfélaginu á þessu vori

Vinsamlegast merkið við þau börn sem þið viljið senda skeyti og við munum sjá um prentun og útburð á skeytunum.

Textinn á skeytunum er eftirfarandi:

“Hjartanlegar hamingjuóskir á fermingardaginn” (og svo frjáls viðbót að eigin ósk)   Undirskrift er ____________________________________________

Verð á skeyti er 900,-

Pantanasímar fermingarskeytanna eru: 866-2607 Heiður og 847-4035 Arna Ósk.

Netfang fermingarskeyti@gmail.com

Hægt er að borga skeytin með því að leggja inn á reikning Kvennakórs Hornafjarðar í Landsbankanum, kennitalan er 6309973139, bankanúmerið er 0169-05-400590 sendið kvittun á fermingarskeyti@gmail.com

 

18. apríl 2019 skírdagur

 

Hafnarkirkja kl 11:00

 

 • Adam Andree D. C. Hilmarsson Silfurbraut 8
 • Aníta Rannveig Eymundsdóttir Silfurbraut 42
 • Arnar Hrafn Ólafsson Kirkjubraut 32
 • Freyr Sigurðsson Sunnubraut 5
 • Siggerður Egla Hjaltadóttir Mánabraut 6
 • Þóra Lind Ásmundsdóttir Ránarslóð 8

18. apríl 2019 skírdagur

Stafafellskirkja kl.13:00

 • Karen Rós Torfadóttir Silfurbraut 4
 • 20. apríl 2019 Laugardagur fyrir Páska

Hafnarkirkja kl 11

 

 • Andrea Sól Sigurðardóttir Garðsbrún 1
 • Aron Freyr Borgarsson Holtsenda
 • Elísabet Guðmundsdóttir Júllatún 9
 • Hermann Bjarni Sæmundsson Álaleiru 13b
 • Lilja Dögg Einarsdóttir Miðtúni 24
 • Ólöf Auður Ingólfsdóttir Fákaleiru 6a

Brunnhólskirkja kl 13:30

 

 • Sóley Dröfn Ingibjargardóttir Borg

9. júní 2019 Hvítasunnudagur

Bjarnaneskirkja kl 11:00

 • Anna Lára Grétarsdóttir Smárabraut 12

 

9. júní 2019 Hvítasunnudagur

 • Stafafellskirkja kl 14
 • Guðmundur Jón Þórðarson Smárabraut 21

 

9. júní 2019 Hvítasunnudagur

 

Hafnarkirkja kl 14

 • Hafdís Ósk Harðardóttir Hafnarbraut 31
 • Laufey Ósk Hafsteinsdóttir Bogaslóð 6

9. júní 2019 Hvítasunnudagur

Nýheimum kl 16:00

 • Almar Páll Lárusson Sandbakka 20
 • Stígur Aðalsteinsson Koti
 • Víkingur Þorri Reykjalín Sigurðsson Álaleiru 12

 

16. júní 2019 Sunnudagur

 

Kálfafellsstaðarkirkja kl 12

 • Valgeir Gestur Eysteinsson Skólavegur 70 750 Fáskrúðsfjörður

22. júní 2019 Laugardagur

Fundarhúsið í Lóni

 

 • Saga Sigurðardóttir Miðtúni 12

 

 

Vinsamlegast pantið skeytin tímanlega