Fjölbreytileikavika

16.3.2023

Í aðdraganda viku fjölbreytileikans ætlar Menningarmiðstöðin að safna ljósmyndum af okkar fjölbreytta fólki. Í tilefni þess bjóðumvið til myndatöku á Bókasafninu 20. - 24. mars á opnunartíma safnsins.