Föndrum og endurnýtum fyrir jólin

14.12.2016

Margar hugmyndir er að finna á alnetinu um hvernig megi endurnýta hluti eins og t.d. krukkur, gamalt leirtau, trékassa, cheerios pakka, bækur og fleira. Það er um að gera að föndra jólaksraut úr ruslinu sem fellur til hjá okkur.

Hér fylgja nokkrar skemmtilegar myndir af krukkum sem breytt hefur verið á auðveldan hátt í hið sætasta jólaskraut. Einnig mætti fylla krukkurnar af góðgæti og þá er komin fínasti jólaglaðningur.

 

Megið þið eiga góð jól.

Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir, Atvinnuráðgjafi og verkefnastjóri.