Forkynning - Deiliskipulag – Þorgeirsstaðir í Lóni

6.4.2020

Í samræmi við 4. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 auglýsir Sveitarfélagið Hornafjörður hér með kynningu á tillögu að deiliskipulagi vegna uppbyggingar ferðaþjónustu og smávirkjunar að Þorgeirsstöðum í Lóni.

Vegna aðstæðna er ekki unnt að halda kynningarfund og liggur skipulagstillagan því frammi frá 7. – 14. apríl 2020 hér. 

Uppdráttur

Greinargerð

Á meðan á forkynningu stendur er hægt að koma ábendingum til til umhverfis- og skipulagsstjóra á netfangið skipulag@hornafjordur.is.

Brynja Dögg Ingólfsdóttir

Umhverfis- og skipulagsstjóri