Forkynningarfundur - endurskoðun á deiliskipulagi Óslands

26.8.2022

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir forkynningarfund vegna endurskoðunar á deiliskipulagi Óslands. Um er að ræða forkynningu fyrir afgreiðslu bæjarstjórnar skv.  40. gr. skipulagslaga nr 123/2010.

Fundurinn verður haldinn sem fjarfundur mánudaginn 29. ágúst kl. 16:00 á Teams.

Slóð á fundinn má nálgast hér.

Tillögu að deiliskipulagi má nálgast hér.

Brynja Dögg Ingólfsdóttir
umhverfis- og skipulagsstjóri
Sveitarfélagsins Hornafjarðar