Lokanir gatna vegna framkvæmda á Hafnarbraut

16.7.2021

Nú er fyrsta áfanga framkvæmda við Hafnarbraut að ljúka. Um helgina verður hægt að komast eftir Hafnarbraut frá Bogaslóð niður að Birki.

Búast má við lokunum við gatnamót Hafnarbrautar og Víkurbrautar við Hafnarvogina í næstu viku.