Hjólað óháð aldri, þakkir til styrktaraðila

3.6.2016

 

Hornfirðingar hafa fengið hjól til að hjóla með eldri borgara.

Hornafjarðardeild Ferðaklúbbsins 4x4 fór af stað með söfnun fyrir áramót með því markmiði að kaupa hjól hingað á Hornafjörð.

Söfnunin gekk mjög vel og hjólið er komið. Við kunnum þessum einstaklingum og  fyrirtækjum bestu þakkir fyrir frábærar viðtökur og stuðning. Án ykkar hefði ekki verið hægt að afhenda eldri borgurum þetta glæsilega hjól. Nú er bara að drífa sig af stað og hjóla með ættingja og vini.

Eftirfarandi aðilar styrktu verkefnið:

Anna Lilja Ottósdóttir

Anna Margrét Tómasdóttir

Arnbjörn Sigurbergsson

Birna Þrúður Sigurbjörnsdóttir

Brunnhóll ehf

Fallastakkur ehf

Endurvinnslan / ónafngreindir einstaklingar.

Flytjandi / Eimskip.

Funi ehf

Guðný Svavarsdóttir

Gunnar Stefánsson

Hornafjarðardeild 4x4

Jóhanna V Arnbjörnsdóttir
Jólasamvera starfsfólks  HSSA

Karl Jóhann Guðmundsson

Kvenfélagið Vaka

Landsbankinn hf

Lionsklúbburinn Kolgríma

Margrét Torfadóttir

Ósinn ehf

Unnur Elísa Jónsdóttir

Sigurður Ólafsson ehf

Skinney- Þinganes hf