Fyrsta skóflustunga fyrir nýtt hjúkrunarheimili

13.9.2022

Mánudaginn 19. september kl.11:00 verður hátíðleg athöfn þar sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ásamt heimamönnum taka fyrstu skóflustunguna fyrir nýju hjúkrunarheimli á Höfn.

Eftir athöfnina verða tónlistaratriði og veitingar í Ekru.

Allir eru hvattir til að mæta og halda upp á daginn saman.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar