Fuglaskoðun aflýst vegna veðurs

10.5.2017

Fuglaskoðun sem átti að fara fram í dag er aflýst vegna veðurs.  

Þann 10. maí er alþjóðlegi farfugladagurinn. 

Yfirskrift ársins 2017 er: Þeirra framtíð er okkar framtíð.

Í tengslum við alþjóðlega farfugladaginn tóku höndum saman Heilsueflandi samfélag á Höfn Fuglathugunarstöð - og Náttúrustofu Suð-Austurlands til að vera með viðburð í tengslum við daginn en því miður þarf að aflýsa honum vegna veðurs.