Kynningarfundir um fjárhagsáætlun

12.11.2019

Kynningarfundir um fjárhagsáætlun 2020 verða haldnir á eftirfarandi stöðum.

Hofgarði 28. nóvember kl. 17:00.

Holti 28. nóvember kl. 20:00.

Nýheimum 29. nóvember kl. 12:00 á föstudagshádegi, fundurinn verður sendur beint á heimasíðu sveitarfélagsins. 

Íbúar eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér rekstur sveitarfélagsins og eiga samtal við bæjarstjóra, starfsmenn og kjörna fulltrúa. 

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri.