Fundur bæjarstjórnar

9.10.2018

255. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Listasafni Svavars Guðnasonar.

16. október 2018 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 869 - 1809005F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 870 - 1809008F
     
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 871 - 1809015F
     
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 872 - 1810001F
     
5. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 254 - 1809004F
     
Almenn mál
6. Ráðning framkvæmdastjóra HSU Höfn - 201809067
     
7. Persónuverndarstefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar - 201808032
     
8. Gjaldskrá sundlaugar 2019 - 201809027
     
9. Skólagjöld Tónskóla 2019 - 201809028
     
10. Ákvörðun um endurskoðun á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 - 201809070
     
11. Ósk um breytingu á aðalskipulagi - Hellisholt - 201807018
     
12. Aðalskipulagsbreyting: Hitaveita á Hornafirði - 201710081
     
13. Deiliskipulag: Hitaveita á Hornafirði - 201804002
     
14. Deiliskipulag Stórulág - 201802086
     
15. Fyrirspurn til skipulagsstjóra vegna heimavirkjunar við Reynivelli II - 201710084
     
16. Grenndarkynning: Hagatún 8, nýr kvistur - 201806025
     
17. Grenndarkynning: Bílskúr að Miðtúni 24 - 201809022
     
18. Umsókn um lóð Álaleira 15 - 201810019
     
19. Skýrsla bæjarstjóra - 201709046
     

Matthildur Ásmundardóttir

bæjarstjóri