Fundur bæjarstjórnar 14. maí
274. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 14. maí 2020 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
Fundargerð | ||
1. | Bæjarráð Hornafjarðar - 942 - 2004005F | |
2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 943 - 2004008F | |
3. | Bæjarráð Hornafjarðar - 944 - 2004014F | |
4. | Bæjarráð Hornafjarðar - 945 - 2005003F | |
5. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 273 - 2004003F | |
Almenn mál | ||
6. | Ársreikningur sveitarfélagsins 2019 - 202004030 | |
7. | Staða á atvinnumarkaði í Sveitarfélaginu Hornafirði 2020 - 202002099 | |
8. | Skipurit 2020 - 202001015 | |
9. | Lántaka 2020 - 202005024 | |
10. | Samningur um rekstur heilbrigðisþjónustu á Hornafirði - 201907087 | |
11. | Urðunarstaður: Grænt bókhald 2019 - 202003045 | |
12. | Fjallskilasamþykkt - 201709281 | |
13. | Málefni sláturhúss á Höfn - 201809065 | |
14. | Tilkynning um framkvæmd: Kirkjubraut 63 - breytt notkun bílskúrs og stækkun - 202002003 | |
15. | Skýrsla bæjarstjóra - 202001030 | |
Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri