Fundur um fjallskilasamþykkt

6.11.2018

Upplýsingafundur um drög að Fjallskilasamþykkt Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Holti á Mýrum þann 14. nóvember kl. 20:00.

Matthildur Ásmundardóttir

Bæjarstjóri