Fyrirlestur fellur niður

7.11.2016

Fyrirlestur um "aðgerðir til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda " sem halda átti annað kvöld í Nýheimum kl. 20:00 fellur niður vegna veikinda.

Vistakstursnámskeið verður haldið annað kvöld kl. 19:30 nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið hjá Bryndísi Bjarnarson í síma 470 8024 eða á bryndis@hornafjordur.is .