• Godgerdartonleikar-augl

Góðgerðartónleikar

19.9.2023

Góðgerðartónleikar til styrktar Krabbameinsfélagi Suðausturlands verðar haldnir í Sindrabæ laugardaginn 30. september kl. 20:00

Laugardaginn 30. september verða haldnir góðgerðartónleikar í Sindrabær kl. 20:00 til styrktar Krabbameinsfélagi Suðausturlands. 
Fram koma:

  • Ekrubandið
  • Hljómsveit Hauks Helga
  • Strákarnir hennar Stínu
  • Borgararnir
  • Ringulreið

Kynnir kvöldsins er Valdi Hauks. 
Aðgangseyrir er 2500 kr. (eingöngu tekið við reiðufé)

Við hvetjum íbúa að styrkja gott og verðugt málefni og njóta góðrar tónlistar í leiðinni.