• Haettumat3

Hættumat fyrir Svínafellsheiði í Öræfum

15.7.2025

Sveitarfélagið Hornafjörður vekur athygli á að Veðurstofa Íslands hefur gefið út hættumat fyrir svæðið fyrir neðan Svínafellsjökul vegna berghlaups úr Svínafellsheiði.

Sveitarfélagið Hornafjörður vekur athygli á að Veðurstofa Íslands hefur gefið út hættumat fyrir svæðið fyrir neðan Svínafellsjökul vegna berghlaups úr Svínafellsheiði. Hættumatið er óbreytt frá kynningu og kortin og hættusvæðin þau sömu. Skýrsluna ásamt kortum má nálgast á heimasíðu Veðurstofunnar www.vedur.is.

https://vedur.is/um-vi/utgafa/2025/