Hátíðardagskrá á 17. júní

16.6.2020

17. júní verður haldinn hátíðlegur á Höfn, Ungmennafélagið Sindri sér um viðburðina í ár. Skrúðganga leggur af stað frá Olís kl. 14:00 að miðbæjarsvæðinu þar sem dagskráin fer fram.