Hitavatnslaust á Höfn aðfaranótt miðvikudags

2.10.2017

Heitavantslaust verður á Höfn frá miðnætti annað kvöld, aðfaranótt miðvikudags og fram eftir nóttu  vegna vinnu í kyndistöð.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9790.