Humarhátíð - dagskrá

22.6.2021

Humarhátíð á Höfn helgina 24.-27. júní. 

Íbúar, félagsamtök og sveitarfélagið hafa tekið höndum saman og sett saman dagskrá að okkar eigin humarhátíð í ljósi þess að nú mega hátt í 300 manns koma saman.