Hver hreppir hönnun nýs hjúkrunarheimilis??

18.6.2019

Fimmtudaginn 20. júní kl. 15:30 í Nýheimum verður tilkynnt með hátíðlegum hætti hver hlýtur verðlaun í hönnunarsamkeppni um hönnun á nýju hjúkrunarheimili við Skjólgarð.

Athöfnin fer fram í Nýheimum og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta!

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri