• Adalsk.ibuafundur1

Íbúafundir á næstunni

Opnir íbúafundir fjárhagsáætlun, aðalskipulag og stöðuverkefna verða haldnir á næstunni.

20.11.2023

Opnir íbúafundir fjárhagsáætlun, aðalskipulag og stöðu verkefna verða haldnir á næstunni.

  • Föstudagshádegi Í Nýheimum 24. nóvember klukkan 12:00 þar mun bæjarstjóri fara yfir fjárhagsáætlun og stöðu verkefna– Í boði verður súpa og kaffi
  • Á Hótel Vatnajökli verður fundur þann 27. nóvember um aðalskipulag kl.17:00 og í framhaldinu verður kynning á stöðu verkefna og fjárhagsáætlun um kl. 19:00 – Veitingar í boði
  • Í Hofgarði í Öræfum verður fundur þann 28. nóvember um aðalskipulag kl.14:00 og í framhaldinu kynning á stöðu verkefna og fjárhagsáætlun um klukkan 16:00 – Veitingar í boði

Íbúar eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér framtíðaráform í sveitarfélaginu og eiga samtal við kjörna fulltrúa.

Sigurjón Andrésson
Bæjarstjóri