Íbúafundur um hitaveitu

26.4.2021

Íbúafundur um hitaveitu með fulltrúum RARIK og sveitarfélagsins verður haldinn 3. maí nk. 

Íbúafundur um nýja hitaveitu í sveitarfélaginu verður haldinn rafrænt þann 3. maí kl. 20:00. 

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri og Kristinn Jakobsson verkefnastjóri hjá RARIK ohf.  fara  yfir stöðu mála á framkvæmd hitaveitu og svara spurningum íbúa/notenda hitaveitu.   

Fundurinn verður sendur beint á youtube.com   og Teams meating. Hægt er að senda spurningar fyrir fundinn  á slido.com með aðgangstölum 411388 eða á afgreidsla@hornafjordur.is einnig er tekið á móti spurningum á Teams meating á meðan fundinum stendur. 

Microsoft Teams meeting

Join on your computer or mobile app

Click here to join the meeting

Learn More | Meeting options

________________________________________________________________________________ 

Slóð á fundinn er hér youtube.com verður sett hér þegar nær dregur.