Innritun í Tónskóla stendur yfir

1.7.2019

Innritun nýnema í Tónskóla A-Skaft. skólaárið 2019-2020 stendur yfir, fram til 22. ágúst. Nú tökum við inn nemendur sem byrja í 3. bekk.

Þeir nemendur sem voru í námi á síðasta ári og skiluðu inn umsókn í vor, þurfa ekki að sækja aftur um.

Umsóknarblað

Gjaldskrá

Einnig er hægt að hringja í 470-8460 eða senda tölvupóst á tonskoli@hornafjordur.is

Ath. ekki þarf að fylla út "hvenær nemandi getur mætt"