Jólakveðja Sveitarfélagsins Hornafjarðar

22.12.2021

Sveitarfélagið sendir sínar íbúum, starfsfólki og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Hvetjum íbúa til að sinna vel sóttvörnum og virða nýjar sóttvarnarreglur. Omikron afbrigði veirunnar er mun meira smitandi en fyrri afbrigði og því nauðsynlegt að fara varlega. 

Njótum jólahátíðanna með okkar allra nánustu.

Jólakveðja

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri