Kaldavatnslaust aðfaranótt 3.-4. nóvember

3.11.2020

Kaldavatnslaust verður á Höfn frá þriðjudagskvöldi 3. nóvember frá kl. 22:00 og fram eftir nóttu vegna viðgerða.

Starfsmenn Áhaldahúss.