Kynningafundir um fjárhagsáætlun 2017

18.11.2016

Almennir kynningarfundir um fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar og stofnanna þess fyrir árið 2017.

Fundirnir eru haldnir á eftirfarandi stöðum í sveitarfélaginu.

25. nóvember kl. 12.00 á Hótel Höfn, boðið upp á súpu, brauð og kaffi.

29. nóvember kl. 20:00 á Hótel Smyrlabjörgum, boðið upp á kaffi og meðlæti.

Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri mun kynna fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.

Fundirnir eru öllum opnir, íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að mæta.

Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri