Kynningarfundir um fjárhagsáætlun

5.11.2018

Íbúafundir um fjárhagsáætlun og sorpmál í dreifbýli verða haldnir á eftirtöldum stöðum þriðjudaginn 20. nóvember:

Íbúafundir um fjárhagsáætlun og sorpmál í dreifbýli verða haldnir á eftirtöldum stöðum þriðjudaginn 20. nóvember:

  • Hrollaugstöðum kl. 17:00
  • Hofgarði kl. 20:00

Kaffi og með því.

Íbúafundur um fjárhagsáætlun og almenn mál:

  • Nýheimum föstudaginn 23. nóvember kl: 12:00

Súpa og kaffi.

Íbúar eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér framtíðaráform í sveitarfélaginu og ræða þau mál sem brennur á þeim.

 Matthildur Ásmundadóttir

Bæjarstjóri