Kynningarfundur um skipulagsmál

28.6.2017

Kynningarfundur á tillögum að aðalskipulagsbreytingum og tillögum að nýjum deiliskipulögum verður haldinn föstudaginn 30. júní 2017 kl. 12:00 í ráðhúsi Hornafjarðar að Hafnarbraut 27.  

Eftirfarandi skipulagstillögur verða kynntar á fundinum:

  • Aðalskipulagsbreyting Skaftafell III og IV  
  • Aðalskipulagsbreyting virkjun í Birnudal  
  • Aðalskipulagsbreytingar 2012-2030 
  • Deiliskipulag námu í Djúpá 
  • Deiliskipulag námu í Hornafjarðarfljótum 
  • Deiliskipulag námu í Skógey 
  • Deiliskipulag námu ofan Einholtsvatna