Lausamunir

18.5.2017

Þeir sem eru eigendur eða forráðamenn lóða í sveitarfélaginu er bent á að taka til á lóðum sínum.

Langtímageymsla lausamuna sem ekki eru í notkun er óheimil. Eigendum eru beðnir að fjarlægja þá af lóðum sínum og koma þeim til förgunar eða á viðeigandi geymslustað. Höfum metnað fyrir að umhverfi okkar sé snyrtilegt og sé ekki örðum til ama af.

Umráðamönnum lóða er skylt að halda þeim hreinum og snyrtilegum.

Sveitarfélagið Hornafjörður, Heilbrigðiseftirlit Austurlands