Lokun á Bókasafninu

16.2.2017

Á laugardaginn þann 18. febrúar verður Hálfdán Björnsson frá Kvískerjum jarðsunginn. Bókasafnið verður af þessum sökum lokað þann dag.